Í nótt

by Á geigsgötum

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

lyrics

Í kvöld, kallar rökkrið svo hátt,
Að morgundagurinn,
Fölnar niður í hvíta fönn.

Og í nótt mun ég vagga í seinasta sinn
Meðan öldugangurinn
Hvíslar að mér hljóðlega
Þú mátt ekki kæri minn.

Því í nótt mun ég vagga í seinasta sinn
Meðan öldugangurinn
Hvíslar að mér hljólega,
Þú munt aldrei finna frið.

En þó að hugarheimur minn
Geti rúmað allt sem ég vil,
kýs ég frekar að gefast upp.

Því í nótt mun ég vagga í seinasta sinn
Meðan öldugangurinn
Hvíslar að mér hljólega
Sofðu vinur sofðu rótt.

credits


MBS samsteypan

tags

license

all rights reserved

about

Á geigsgötum Akureyri, Iceland

contact / help

Contact Á geigsgötum

Streaming and
Download help